Frétt

Heimild til að sækja um fyrirframgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar rennur út þann 1. október næstkomandi

Heimild til að sækja um fyrirframgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar rennur út þann 1. október næstkomandi

Heimild til að sækja um fyrirframgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar rennur út þann 1. október næstkomandi. Hyggist sjóðfélagar nýta sér þessa heimild geta þeir sótt um í útibúum Arion banka, eigi síðar en sama dag.