Frétt
Eignasamsetningu Frjálsa lífeyrissjóðsins 30. júní 2012
02. ágúst 2012Hér má nálgast eignasamsetningu Frjálsa lífeyrissjóðsins 30. júní 2012 m.v. óendurskoðað uppgjör. Markmiðið með birtingu á eignasamsetningu sjóðsins er að stuðla að gagnsæi til að viðhalda trausti og trúverðugleika gagnvart sjóðfélögum. Sundurliðun á eignum sjóðsins er uppfærð á þriggja mánaða fresti.