Frétt

Ársfundargerð Frjálsa lífeyrissjóðsins

Ársfundargerð Frjálsa lífeyrissjóðsins

Sjóðfélagar geta nú kynnt sér niðurstöður ársfundar sjóðsins sem haldinn var þann 25. apríl síðastliðinn í ársfundargerð hér að neðan. Breytingartillögur stjórnar á samþykktum sjóðsins ásamt rökstuðningi má finna í fylgiskjali.