Frétt
Vegið að langtímasparnaði
17. október 2011Framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins og rekstrarstjóri séreignarsjóðsins Lífeyrisauka skrifuðu blaðagrein ásamt framkvæmdastjórum tveggja annarra lífeyrissjóða sem birtist í Morgunblaðinu í dag 13. október. Greinin fjallar um þann hluta fjárlagafrumvarps fyrir árið 2012 sem gerir ráð fyrir að frádráttarbært viðbótariðgjald sem ráðstafað er í séreignarsparnað lækki úr 4% í 2% af launum. Greinina má lesa hér.