Frétt

Samkomulag um verklagsreglur vegna yfirveðsettra heimila

Samkomulag um verklagsreglur vegna yfirveðsettra heimila

Frjálsi lífeyrissjóðurinn er aðili að samkomulagi stjórnvalda, fjármálafyrirtækja og lífeyrissjóða um aðgerðir í þágu yfirveðsettra heimila. Nú hefur verið gengið frá verklagsreglum um hvernig koma megi til móts við skuldara lána sem hvíla á yfirveðsettum heimilum, en verklagsreglurnar eru nánari útfærsla viljayfirlýsingu frá 3. desember s.l. um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna. 

Sjóðfélagar sem hyggjast nýta sér þessi úrræði geta snúið sér að næsta útibúi Arion banka.