Fréttir

Ávöxtun Frjálsa árið 2024

23. janúar 2025

Þær fjárfestingarleiðir sem vega þyngst í hlutabréfum skiluðu hæstu ávöxtun á árinu en nafnávöxtun fjárfestingarleiða var á bilinu 8,9% til 15,3% sem skilar raunávöxtun á bilinu 4,1% til 10,5%.

Lesa meira

Breytingar á vöxtum verðtryggðra lána

15. janúar 2025

Breytilegir vextir verðtryggðra lána Frjálsa hækka úr 4,49% í 4,67% og tekur vaxtabreytingin gildi í dag 15. janúar. Breytingin tekur gildi 15. febrúar fyrir þegar veitt lán en tilkynna þarf um...

Lesa meira

Skattlagning lífeyrisgreiðslna

07. janúar 2025

Skylt er að greiða tekjuskatt af lífeyrisgreiðslum eins og öðrum tekjum. Gagnlegt er fyrir sjóðfélaga að þeir séu upplýstir um skattþrepin sem nú eru þrjú svo tryggja megi rétta skattlagningu og...

Lesa meira

Áherslur fjárfestingarstefnu Frjálsa 2025

06. desember 2024

Stjórn Frjálsa hefur mótað fjárfestingarstefnu fyrir árið 2025 og er hana að finna hér. Síðustu ár hefur áhersla verið lögð á að auka hlutfall og dreifingu erlendra eigna. Samhliða hefur verið dregið...

Lesa meira