Ávöxtun Frjálsa árið 2024
23. janúar 2025
Þær fjárfestingarleiðir sem vega þyngst í hlutabréfum skiluðu hæstu ávöxtun á árinu en nafnávöxtun fjárfestingarleiða var á bilinu 8,9% til 15,3% sem skilar raunávöxtun á bilinu 4,1% til 10,5%.
Lesa meiraÞær fjárfestingarleiðir sem vega þyngst í hlutabréfum skiluðu hæstu ávöxtun á árinu en nafnávöxtun fjárfestingarleiða var á bilinu 8,9% til 15,3% sem skilar raunávöxtun á bilinu 4,1% til 10,5%.
Lesa meiraBreytilegir vextir verðtryggðra lána Frjálsa hækka úr 4,49% í 4,67% og tekur vaxtabreytingin gildi í dag 15. janúar. Breytingin tekur gildi 15. febrúar fyrir þegar veitt lán en tilkynna þarf um...
Lesa meiraSkylt er að greiða tekjuskatt af lífeyrisgreiðslum eins og öðrum tekjum. Gagnlegt er fyrir sjóðfélaga að þeir séu upplýstir um skattþrepin sem nú eru þrjú svo tryggja megi rétta skattlagningu og...
Lesa meiraFrjálsi lífeyrissjóðurinn óskar sjóðfélögum, launagreiðendum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meiraFrjálsi lífeyrissjóðurinn var nýlega valinn besti lífeyrissjóður Evrópuþjóða með færri en eina milljón íbúa af fagtímaritinu Investment Pension Europe (IPE).
Lesa meiraStjórn Frjálsa hefur mótað fjárfestingarstefnu fyrir árið 2025 og er hana að finna hér. Síðustu ár hefur áhersla verið lögð á að auka hlutfall og dreifingu erlendra eigna. Samhliða hefur verið dregið...
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".