Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fyrirframgreiðslu viðbótarsparnaðar
18. apríl 2020
Nú er hægt að sækja um fyrirframgreiðslu rafrænt í gegnum Mínar síður. Umsóknartímabilið stendur yfir til og með 1. janúar 2021.
Lesa meiraVið bendum viðskiptavinum á að hægt er að hafa samband eftir þeim leiðum sem koma fram hér fyrir neðan eða í gegnum netspjall.
Hluti af efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 var að heimila fyrirframgreiðslur viðbótarsparnaðar að hámarki 12 milljónir. Um var að ræða sambærilegt úrræði og var í gildi á árunum 2009-2014 og gilti eingöngu um frjálsa séreign úr viðbótarsparnaði.
Umsóknartímabilið hófst apríl 2020 en umsóknarfrestur rann út 1. janúar 2021.
Nú er hægt að sækja um fyrirframgreiðslu rafrænt í gegnum Mínar síður. Umsóknartímabilið stendur yfir til og með 1. janúar 2021.
Lesa meiraTil að útgreiðsla fyrirframgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar geti átt sér stað þann 30. apríl næstkomandi þarf umsókn að hafa borist Frjálsa í síðasta lagi 26. apríl.
Lesa meiraEins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá snýr hluti af efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 að fyrirframgreiðslum viðbótarsparnaðar. Um er að ræða sambærilegt úrræði og var í gildi á árunum...
Lesa meiraFrjálsi lífeyrissjóðurinn leggur áherslu á að tryggja öryggi sjóðfélaga og starfsfólks og sporna við frekari útbreiðslu Corona veirunnar.
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".