Hjá Frjálsa hefur þú val
Vilt þú slást í hóp rúmlega 70 þúsund sjóðfélaga sem hafa valið Frjálsa?
Þær fjárfestingarleiðir sem vega þyngst í hlutabréfum skiluðu hæstu ávöxtun á árinu en nafnávöxtun fjárfestingarleiða var á bilinu 8,9% til 15,3% sem skilar raunávöxtun á bilinu 4,1% til 10,5%.
Lesa meiraBreytilegir vextir verðtryggðra lána Frjálsa hækka úr 4,49% í 4,67% og tekur vaxtabreytingin gildi í dag 15. janúar. Breytingin tekur gildi 15. febrúar fyrir þegar veitt lán en tilkynna þarf um...
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".